fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Launagreiningar

10. nóvember @ 09:30 - 10:15

Nánari lýsing væntanleg

Hver verður með okkur?

Gyða Björg Sigurðardóttir, eigandi og ráðgjafi hjá Ráði

Gyða er frumkvöðull og jarðýta. Gyða kemur sínum hugmyndum í framkvæmd og nær að plata fólk með sér í að breyta heiminum. Rannís styrkti nokkrar hugmyndir og úr því varð að Ráður var stofnað. Hún situr yfir greiningatólum dögunum saman og hefur sérlegt dálæti af stöðlum. Hún situr í stjórn Staðlaráðs og finnst ekkert skemmtilegra en að ræða íorðasafn ISO 9000.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Upplýsingar

Dagsetn:
10. nóvember
Tími
09:30 - 10:15
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.