Stafrænt Ísland – hvert stefnum við?
Á vefnumMarkmið ríkisstjórnarinnar er að stafræn samskipti verði megin samskiptaleið fólks og fyrirtækja við hið opinbera. Þannig má einfalda líf þeirra sem búa og starfa á Íslandi. Stafrænt Ísland, sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, vinnur að þessum markmiðum þvert á ráðuneyti og stofnanir. Við fáum að vita allt um Stafrænt Ísland á þessum Dokkufundi. Hver […]