Hugleiðingar um virði og virðismat
Á vefnumForsenda viðskipta á markaði er oftar en ekki sú að tveir aðilar horfi á sama fyrirtæki og eru fullkomlega og algerlega ósammála um virði þess. Eign er alla jafnan virðismetin með því að líta til þess sjóðstreymis sem hún skilar eiganda sínum. Þegar um fyrirtæki er að ræða hafa væntingar þess sem virðismetur áhrif á […]