Að endurreisa alþjóðaflugvöll eftir heimsfaraldur – helstu áskoranir
Á vefnumÁ Dokkufundinum fáum við innsýn í helstu áskoranir og lausnir á vegferð Keflavíkurflugvallar frá því að þjónusta tæpar 10 milljónir farþega í gegnum flugvöllinn árið 2018, í gegnum heimsfaraldur og þar til núna þegar verið að endurræsa allar vélar flugvallarsamfélagsins. Hverjar eru helstu áskoranir? Hvaða gildrur eru á leiðinni? Hvernig gengur að manna verkefnið? ofl. […]