Stafrænt ryk – að breyta hegðun með gögnum
Á vefnumMeð aukinni tækni sem safnar stafrænu ryki (e. Digital Dust) daglegs lífs, gögnum sem spanna stafræna og líkamlega heiminn, er hægt að nota upplýsingar til að hafa áhrif á hegðun með auknu upplýsingaflæði. Sem dæmi geta fjarskiptatæki fylgst með aksturshegðun í atvinnubílum, allt frá skyndilegri hemlun til krappra beygja. En - hvað þýðir þetta allt […]