Stefnumiðaðir stjórnarhættir: Stýrt með sýn og markmiðum
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður fjallað um það hvernig unnið er að innleiðingu stefnu í samstæðu OR. Samstæðan starfar innan ramma eigendastefnu sem mótar stjórnarhætti hennar og ferli við innleiðingu stefnu. Með sérstöku verklagi við rýni, mótun og eftirfylgni stefnu er stuðlað að því að stjórnir samstæðunnar hafi nauðsynlega yfirsýn til að sinna stefnutengdu hlutverki sínu og […]