Algengar innbyggðar hugsanaskekkjur og áhrif þeirra á samskipti fólks á vinnustöðum
Á vefnumVið tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Aðeins örfáar þeirra eru meðvitaðar og enn færri eru úthugsaðar. Flestar þeirra hafa samt áhrif á störf okkar og samstarfsfólk með einhverjum hætti. Á fundinum verður veitt innsýn í áhrif ómeðvitaðrar hlutdrægni á vinnustaðarmenningu út frá jafnréttis- og fjölbreytileikasjónarmiðum og þær aðferðir sem hægt er að nota […]