Mýtan um skilvirkni í lífi og starfi!
Mýtan um skilvirkni í lífi og starfi!
Í nútíma samfélagi er skilvirkni talin grundvallarþáttur í því að ná árangri, bæði í starfi og persónulegu lífi. Það er hins vegar oft um misskilning að ræða hvað skilvirkni er. Þetta er eitt af því sem Maríanna Magnúsdóttir og Viktoría Jensdóttir verkfræðingar vilja skoða og kenna í nýju námskeiði sínu “Skilvirki leiðtoginn, umbótahugsun í lífi […]