Á fundinum verður annars vegar leitast við að svara spurningunni hvernig fyrirtæki geta nýtt sér viðmið um Heilsueflandi vinnustað til að efla starfsemi sína. Hún beinir sjónum að því á hvern hátt stjórnunar- og starfshættir hafa áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks.
Hins vegar verður fjallað um um vinnuumhverfið sem er liður í heilsueflandi vinnustöðum og hvernig vinnuumhverfið hefur áhrif á allt starfsfólk, líkamlega, andlega og félagslega – en vinnuumhverfið samanstendur af umhverfisþáttum, aðstöðu, vinnuvernd og síðast en ekki síst manneskjunni sjálfri.
Nokkrir góðir
Á vefnum – í Teams