Töluverð áskorun fylgir því að koma á virku stjórnskipulagi og ná mælanlegum árangri við innleiðingu á samræmdri áhættstjórnun. Til eru margar mismunandi aðferðir við framkvæmd áhættumats og kerfi. Þá eru einnig mjög margir sérhæfðir staðlar og aðferðir til að meta hættur. Það sem fjallað verður um á Dokkufundinum er:
Ólafur Róbert Rafnsson, sérfræðingur á svíði áhættustjórnunar og upplýsingaöryggis
Ólafur hefur sl. 20 ár unnið með fyrirtækjum og stofnunum við útfærslu áhættustýringar, framkvæmd áhættumata og innleitt verklag sem tekur mið af helstu stöðlum og bestu venjum. „
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.