Stjórnendur eru í meira mæli farnir að gera sér grein fyrir því að andleg og líkamleg vellíðan á vinnustað skiptir máli og hefur áhrif á frammistöðu starfsfólksins og árangur skipulagsheilda. Í þessu erindi verða skoðaðir hvaða þættir það eru í vinnuumhverfinu sem hafa mest áhrif á vinnutengda líðan starfsfólksins, bæði andlega og líkamlega vellíðan og hvað stjórnendur geta gert til að stuðla að betra vinnuumhverfi og þar með meiri vellíðan í vinnu.
Hjördís Sigursteinsdóttir, Dósent við Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið-Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.