Pétur hefur starfað í tækni- og sprotageiranum í 20 ár og hefur snert á flestu sem viðkemur hugbúnaðargerð, teymum, vinnulagi og fyrirtækjamenningu. Að skapa aðstæður fyrir fólk til að gera flotta hluti er hans helsta ástríða, hvort sem það er í fyrirtækjum, háskólanámi eða í ræktinni.
Á vefnum – í Teams
Fundurinn er samstarfsverkefni Dokkunnar og Verkefnastjórnunarfélag