Skapandi hugsun – ein mikilvægasta hæfni framtíðarinnar
Skapandi hugsun – ein mikilvægasta hæfni framtíðarinnar
Sköpunargleði er talin vera einn mikilvægasti eiginleiki nútímans. Sköpunargleðin getur styrkt okkur í starfi og lífi með því að hjálpa okkur að leysa vandamál, skapa ný tækifæri og verða samkeppnishæfari þar sem þetta er eftirsóttur eiginleiki. Einnig getur sköpunargleðin bætt heilsu okkar því rannsóknir benda til þess hún geti aukið jákvæðar tilfinningar, dregið úr þunglyndi, […]