fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hvernig má skapa heilbrigða vinnustaðamenningu?

26. janúar @ 09:00 - 09:45

Á tímum hraða, óvissu og stöðugra breytinga hefur vellíðan starfsfólks sjaldan skipt eins miklu máli í rekstri fyrirtækja og nú. Hvernig getum við stuðlað að vellíðan starfsmanna á sama tíma og við yfirstígum áskoranir, hindranir og hámörkum árangur?

Ein af grunnstoðunum að vellíðan og árangri í starfi er að skapa heilbrigt starfsumhverfi. Á þessum Dokkufundi munum við eiga spjallið um hvað er heilbrigt starfsumhverfi, af hverju skiptir það máli, hvar liggur ábyrgðin og hvernig getum við skapað heilbrigða vinnustaðamenningu?

Hver verður með okkur?

Hafdís Huld Björnsdóttir, framkvæmdastjóri RATA og sérfræðingur í því að skapa heilbrigt starfsumhverfi. Hennar draumur er að allar skipulagsheildir ásamt starfsfólki taki þá ábyrgð að skapa saman heilbrigt starfsumhverfi þar sem vellíðan starfsfólks og árangur er hafður að leiðarljósi.

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðun á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
26. janúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.