fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Leiðtogar

19. janúar @ 09:00 - 09:45

Með aukinni tengingu við innsæi þitt muntu nálgast leiðtogahlutverkið á nýjan hátt. Þú sérð ný tækifæri í verkefnum og ekki síst í samstarfsfólki, möguleika þess til að vaxa og þroskast og til að ná þeim árangri sem hópurinn stefnir að. Þannig verður þú leiðtogi sem stækkar hópinn og eflir.

Hvernig getur þú verið umbreytingaraflið sem leiðtogahlutverkið ætlar þér – hvort heldur sem þú leiðir teymi, fyrirtækii eða viljir bara verða betri leiðtogi í eigin lífi?

Sjáðu hvernig þessi nálgun mun breyta þinni sýn á leiðtogahlutverkið.

Við fáum að vita meira um þetta á Dokkufundinum.

Hver verður með okkur?

Þórdís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Manifesto, leiðtogaþjálfunnar

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Upplýsingar

Dagsetn:
19. janúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.