CRM: Hver er ávinningurinn ef rétt er að farið
Dokkan , IcelandVið ætlum að kafa í grundvallaratriðin í CRM eða stjórnun viðskiptatengsla. Af orðum sérfræðinga á þessu sviði má ráða að þeim finnst stundum full frjálslega farið með merkingu fyrirbærisins og við í Dokkunni ákváðum að leggja okkar af mörkum til að leita svara.Hvað er CRM í grundvallaratriðum, hvernig geta fyrirtæki og stofnanir nýtt sér aðferðina […]