Leiðtogar og innsæið
Á vefnumMeð aukinni tengingu við innsæi þitt muntu nálgast leiðtogahlutverkið á nýjan hátt. Þú sérð ný tækifæri í verkefnum og ekki síst í samstarfsfólki, möguleika þess til að vaxa og þroskast og til að ná þeim árangri sem hópurinn stefnir að. Þannig verður þú leiðtogi sem stækkar hópinn og eflir. Hvernig getur þú verið umbreytingaraflið sem […]