Workplace: Viðbótin Knowledge Library
Á vefnumHafnarfjarðarbær hefur lokað innri vef sínum og fært efni hans yfir á nýja einingu innan Workplace sem kallast Knowledge library. Einfaldara vefumhverfi er öllum í hag en innri vefurinn hafði þróast í hálfgert vandræðabarn eftir tilkomu Workplace. Ný virkni sannfærði okkur að nú væri loksins komið tækifæri til að loka innri vefnum fyrir fullt og […]