Meðvirkni er raunverulegur vandi á vinnustöðum – hvað er til ráða?
Á vefnumEr meðvirkni á þínum vinnustað? Þá ættirðu að mæta á þennan spennandi viðburð hjá Dokkunni. Meðvirkni á vinnustað getur leynst í hinum ýmsu skúmaskotum og þrífst oft ágætlega innan fyrirtækja án þess að starfsfólk eða stjórnendur geri sér grein fyrir því. Meðvirkni er ólíkindatól sem getur tekið á sig fjölmargar birtingamyndir og það eru ýmsar […]