Innri endurskoðun: Hlutverk og starfshættir innri endurskoðenda
Á vefnumÁ þessum Dokkufundi verður farið yfir hlutverk og starfshætti innri endurskoðenda og hvernig innri endurskoðun getur stuðlað að bættum rekstri og aukinni skilvirkni. Einnig verður fjallað um mikilvægi öflugs innra eftirlits innan fyrirtækja og stofnana til að tryggja áreiðanleika upplýsinga, draga úr áhættu og styrkja stjórnun. Hver verður með okkur? Björg Ýr Jóhannsdóttir, formaður Félags […]