Einföldun og sjálfvirknivæðing ferla
Á vefnumStytting vinnuvikunnar hefur aukið eftirspurn eftir aðstoð við að einfalda og sjálfvirknivæða ferla. Jafnframt eru fyrirtæki og stofnanir sífellt að leita leiða til þess að hámarka afköst og lágmarka sóun án þess þó að það komi niður á gæðum vinnunnar. Með því að nýta sér stafrænt vinnuafl geta fyrirtæki stóraukið afköst starfsfólks síns þar sem […]