Þrautseigja og húmor á krefjandi tímum með Önnu Steinsen
Við erum að upplifa fordæmalausa tíma og það krefur okkur um að bregðast við mjög skrítnum aðstæðum sem kalla fram allskonar tilfinningar í margvíslegum búningum. Mikið hefur verið talað um að missa ekki sjónar á gleðinni en á sama tíma eru aðstæðurnar grafalvarlegar - er það hægt? Hvernig getum við haldið í gleðina og þrautseigjuna […]