Þögli herinn, hver er hann og hver eru áhrif hans?
Á vefnumÞögli herinn er almennt séð þéttskipaður öflugu, góðu og heiðarlegu starfsfólki sem á það sameiginlegt að sjá að eitthvað er ekki í lagi á vinnustaðnum þegar kemur að hegðun, frammistöðu, þjónustu eða árangri, en segir samt ekki neitt. Þögli herinn er ekki alltaf mjög sýnilegur á vinnustöðum þó hann geti verið afar fjölmennur. Hann ástundar […]