Inngilding: Áhrif jákvæðs orðaforða á líðan og hamingju starfsfólks
Á vefnumATH. Þurfum því miður að færa Dokkufundinn til 1. nóvember, hlökkum til að sjá ykkur þá! Fjölmenning og inngilding (e. inclusion) eru sífellt mikilvægari þættir í þróun vinnustaða. Hjá Eignarhaldsfélaginu Hornsteini, sem rekur BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna, er nær helmingur starfsfólks af erlendum uppruna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á aukna velsæld og tók nýverið […]