Hvernig menning innleiðir stefnu
Á vefnumUm þessar mundir er mikið talað um öfluga og heilbrigða vinnustaðamenningu og þær Margrét og Maríanna hjá Landsneti, ætla að gefa okkur innsýn í vinnu sem Landsnet hefur lagt í til að hafa áhrif á vinnustaðamenninguna hjá sér. Margrét ætlar að segja okkur frá þeirri menningarvegferð sem Landsnet hefur verið á undanfarin tvö ár. Hvað […]