fbpx
Loading Events

« All Events

Forvarnir gegn kulnun og örmögnun

20. mars @ 09:00 - 09:45

Forvarnasvið VIRK, en sviðið veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum þjónustu á sviði forvarna sem hafa það að markmiði að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku þeirra á vinnumarkaði. Lögð er áhersla á að efla bæði starfsmenn og stjórnendur til sjálfshjálpar.

Forvarnarþjónusta fyrir einstaklinga er veitt samhliða vinnumarkaðsþátttöku einstaklingana og miðar að því að koma í veg fyrir að einstaklingar hverfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests. Forvarnir geta haft mikil áhrif þegar kemur að því að sporna gegn brotthvarfi af vinnumarkaði. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á margþætt mikilvægi forvarna þegar kemur að vinnutengdri streitu.

Hver verður með okkur?

Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sviðsstjóri forvarna hjá VIRK

Guðrún Rakel lauk BS námi í sálfræði við HÍ og klínísku meistaranámi í sálfræði við Kaupmannahafnarháskóla, með áherslu á taugasálfræði. Hún störf hjá VIRK árið 2018 og stundar nú doktorsnám við Háskólann í Reykjavík.

Hvar verðum við?

Á vefnum – í Teams

Details

Date:
20. mars
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.