Siðferðisgáttin er þjónusta sem ráðningar- og ráðgjafarfyrirtækið Hagvangur hefur boðið upp á í ríflega tvö ár. Með þjónustunni gefst starfsmönnum fyrirtækja og stofnana kostur á að koma á framfæri beint til óháðs teymis innan Hagvangs ef þeir verða fyrir óæskilegri háttsemi á vinnustað eða finna fyrir annars konar vanlíðan í starfi.
Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi
Yrsa Guðrún þorvaldsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi
Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi
Á vefnum – í Teams