Innleiðing og vinna með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Innleiðing og vinna með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Það getur reynst mörgum erfitt að ná utan um hugtakið sjálfbærni og að innleiða sjálfbærni inn í sinn rekstur. En með skilgreiningu og samhengi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður strax auðveldara að ná utan um hugtakið og sjá hvernig markmiðin samræmast stefnu hvers fyrirtækis fyrir sig. Heimsmarkmiðin eru leiðarvísir að sjálfbærari heimi árið 2030. Þau eru […]