Þegar vöxtur kallar á umbreytingu á menningu: Frá ráðgjöf í vörudrifið fyrirtæki
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður fjallað um hvernig AGR hefur farið að því að umbreyta vöru og menningu fyrirtækisins frá því að vinna alltaf mjög sértæka vinnu fyrir hvern og einn viðskiptavin yfir í heim tækni og verkferla. Við fáum innsýn í hvernig AGR hefur umbreytt stefnu og menningu fyrirtækisins samhliða miklum vexti með starfsfólki í 10 […]