Hvernig er menningin á þínum vinnustað?
Á Dokkufundinum verður farið yfir helstu áskoranir í jafnréttismálum sem birtast í fyrirtækjamenningu byggt á vinnu ráðgjafa Empower í verkefninu Jafnréttisvísir. Þau hafa tekið yfir 250 viðtöl og haldið vinnustofur […]