Hefur þú hugrekki til að vera þú sjálf/ur?
Á vefnumÍ þessum stutta fyrirlestri ætlar Matti að fara yfir lykilatriði sem honum finnst hafa stutt best við bæði vellíðan og velgengni þeirra sem hafa nýtt þau. Skoðum meðal annars spurningar eins og "Hvaðan kemur heilbrigt sjálfstraust?"og "Í hverju liggur ósvikinn persónulegur kraftur þinn?" Og fleiri spurningar sem gætu aukið velgengni þína. Hver verður með okkur? […]