Hvaða máli skiptir skjalastjórn fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals? Um samspil staðla og hlutverk skjalastjórnar í tengslum við jafnlaunastaðalinn
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Árleyni 8, Reykjavík, IcelandFjöldi fyrirtækja og stofnana standa frammi fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals 85/2012 um þessar mundir. Í mörgum tilfellum er lítil eða engin reynsla af innleiðingu gæðastaðals fyrir hendi á meðan kröfur jafnlaunastaðalsins […]