F*ck it og önnur fyrirbæri fyrir leiðtoga
Á vefnumÁ þessum Dokkufundi ætlar reyndur stjórnandi að deila þeim fyrirbærum sem hafa hjálpað henni að halda bæði skýrleika og skapi – án þess að hætta að vera leiðtogi. Hver verður með okkur? Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa. Hún hefur starfað í leiðtogahlutverkum lengur en hún getur munað. Hún hefur séð trend koma og fara, […]