Katar Norðursins – er þetta ekki bara gott módel?
Á vefnumÁ þessum fundi ræðum við um fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi, hvert hefur þróunin fært okkur undanfarin ár og hvert stefnum við – sem hagkerfi, samfélag eða einstaklingar? Hver verður með okkur? Sabine Leskopf, borgarfulltrúi og formaður mannréttindaráðs Reykjavíkur. Hún hefur unnið í málefnum innflytjenda á Íslandi í meira en 20 ár, þ.m.t. sem formaður […]