Spjall um þyngdarstjórnunarkerfi líkamans og sjúkdóminn offitu
Á vefnumÁ Dokkufundinum fárum við að vita eitt og annað um efnaskiptaheilsu. Það er fullkomlega eðlilegt að líkaminn okkar vilji safna forða. En ef of mikið er af orkuforða i fituvefnum þá vakna spurningarnar um hvort verið sé að ógna heilsunni okkar. Við fáum sífellt upplýsingar um ný snilldarráð til að léttast. Þau virka frábærlega í […]