Baráttan um hæfnina – hvernig finna fyrirtæki og halda í hæfa stjórnendur?
Á vefnumHvernig finna fyrirtæki og halda í hæfa stjórnendur? Þetta er spurningin sem þeir Tinni og Andrés hjá Góðum samskiptum, ætla að svara á Dokkufundinum. Þá munu þeir einnig gefa okkur innsýn í stöðuna á ráðningarmarkaðnum þessa dagana og fjalla um hvaða hæfni sé mikilvægust í fari nútíma stjórnenda. Nánar um þá sem verða með okkur? […]