LinkedIn fyrir sérfræðinga og stjórnendur – hvernig virkar LinkedIn?
Á vefnumViltu læra betur á LinkedIn til að styrkja tengslanetið og vaxa í starfi? LinkedIn er samfélagsmiðill þeirra sem vilja eiga í uppbyggilegum samskiptum til að hlúa að starfsferlinum eða tengjast nýjum viðskiptaaðilum. Miðillinn er sömuleiðis öflugt verkfæri til persónulegrar mörkunar (e. personal branding), sem verður sífellt mikilvægara í harðri samkeppni um eftirsótt störf og mikilvægis […]