Þjálfun og starfsþróun hjá Spotify (L&D)
Á Dokkufundinum ætlar Ingibjörg að segja okkur frá uppbyggingu og framkvæmd nýliðaþjálfunar hjá Spotify og þeirri hugmyndafræði sem hún hafði að leiðarljósi í því verkefni. Ingibjörg telur að góð og öflug nýliðaþjálfun sé hornsteinn þess að byggja og viðhalda góðum kúltúr, nýsköpun og ástríðu starfsmanna til þess að skara framúr. Ingibjörg segir þetta nýja nálgun […]