DOKKUFUNDUR: Tengslanetsgreiningar – Bættu frammistöðuna með því að sjá hið ósýnilega!
Dokkan , IcelandÁ Dokkufundinum mun Gestur fjalla um hvernig hann hefur notað tengslanetsgreiningar til greina möguleika til að styrkja stjórnun og breyta menningu í íslenskum og erlendum fyrirtækjum.Tengslanetsgreining (e. Organisational Network Analysis™) byggir á þeirri hugmyndafræði að til að skilja ákvarðanir, hegðun og frammistöðu einstaklinga sé nauðsynlegt að skilja félagslegt umhverfi og tengslanetið sem þeir starfa í. […]