Á Dokkufundinum fáum við innsýn í innleiðingu lýð- og geðheilsustefnu Krónunnar þar sem áherslunar voru á bæði líkamlega og andlega heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Við fáum að vita hvað felst í stefnunni og hvernig leitast er við að koma henni í framkvæmd. En í samræmi við lýðeiheilsustefnuna býðst starfsfólki sérstakur velferðarpakki sem felur í sér […]
Á Dokkufundinum verður leitast við að svara etirfarandi spurningum: Hvað einkennir mannauðsmál hjá ríkinu? Hvað getur hið opinbera lært af almennum markaði og hvað geta þau lært af okkur? Hver eru sóknarfæri í mannauðsmálum ríkisins? Hver verður með okkur? Þóra Margrét Pálsdóttir Briem, mannauðsstjóri hjá Umhverfisstofnun og leiðir þar teymi mannauðs og starfsumhverfis. Þóra Margrét […]