- This event has passed.
Verklag við greiningu og stýringu rekstraráhættu
9. mars 2012 @ 10:00 - 11:00
Á fundinum verður fjallað um verklag við greiningu og stýringu rekstraráhættu. Hvaða starfsmenn væru æskilegir þátttakendur í greiningarferlinu innan fyrirtækisins og hvernig gott er að haga ferlum áhættugreiningar og stýringar. Einnig verður komið inn á hlutverk stjórnar og æðri stjórnenda og hvernig stjórnendur geta nýtt niðurstöður áhættugreiningar í ákvarðanatöku, hvort sem hún er stefnumótandi eða varðar daglegan rekstur félagsins.