Á Dokkufundinum verður farið yfir nokkur grundvallaratriði sem mikilvægt er að hafa í huga við gerð verkefnaáætlana og notkun nokkurra verkfæra við áætlanagerð – meðal annars:
Að lokum verður farið yfir leiðir til að hafa eftirlit með framvindu og kostnaði.
Fundurinn er haldinn í samvinnu við Verkefnastjórnunarfélag Íslands.
Aðalbjörn Þórólfsson, reyndur ráðgjafi í verkefnastjórnun og formaður Verkefnastjórnunarfélags Íslands
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.