fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Verkefnastjórnun: Breyttar áherslur í verkefnastjórnun hjá Icelandair

29. febrúar @ 09:00 - 09:45

Á fundinum verður fjallað um hvernig breyttar áherslur í verkefnastjórnun hafa haft gríðarleg áhrif á árangur og niðurstöður verkefna hjá Icelandair. Við fáum nánari innsýn í hvernig skipulag, forgangsröðun og aðhald í verkefnum fer fram við innleiðingu þverfaglegra breytinga hjá Icelandair.

Fundurinn er haldinn í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélag Íslands.

Hver verður með okkur?

Brynjar Már Karlsson, forstöðumaður Project Delivery Center hjá Icelandair

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
29. febrúar
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.