fbpx
Loading Events

« All Events

Dótakassi verkefnastjórans – helstu forritin

13. mars @ 09:00 - 09:45

Á Dokkufundinum fer Aðalbjörn yfir ávinning af notkun hugbúnaðar í verkefnastjórnun og helstu forritin sem hægt er að nota fyrir áætlanagerð, samvinnu, áhættustjórnun, eftirlit og greiningu.

Einnig verður farið yfir hvernig hægt er að nota gervigreind sem hjálpartæki í verkefnastjórnun fyrir undirbúning verkefna, áhættustjórnun og umfangsmat.

Fundurinn er haldin í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélagið.

Hver verður með okkur?

Aðalbjörn Þórólfsson, ráðgjafi í verkefnastjórnun, Senior PM (IPMA B), Senior PM Consultant (IPMA B)

Hvar verðum við

Á vefnum – í Teams?

Details

Date:
13. mars
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.