fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Verkefnastjórinn sem áhrifaríkur leiðtogi

25. september @ 09:00 - 09:45

Í fyrirlestrinum er farið yfir mismunandi leiðtogastíla verkefnastjóra og hvaða nálgun skilar bestum árangri fyrir verkefni og teymi.

Gefin verða ýmis hagnýt ráð varðandi skref og aðferðir sem verkefnastjórar geta notað til að verða áhrifaríkari leiðtogar.

Hver verður með okkur?

Aðalbjörn Þórólfsson, ráðgjafi í verkefnastjórnun, Senior PM (IPMA B), Senior PM Consultant (IPMA B)

Aðalbjörn á LinkedIn

Hvar verðum við?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum. Allir sem eru skráðir á Dokkufundinn áður en honum lýkur fá sjálfkrafa senda upptökuna í tölvupósti.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn en finnur ekki upptökuna í tölvupóstinum þínum, þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Fundurinn er haldin í samstarfi við Verkefnastjórnunarfélag Íslands

Details

Date:
25. september
Time:
09:00 - 09:45
Event Category:

Venue

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.