- This event has passed.
Þrautseigja og vellíðan – hvað hefur áhrif og hvernig?
12. apríl @ 09:00 - 09:45
Á Dokkufundinum verður fjallað um samband þrautseigju, vellíðunar og árangurs. Skoðaðar verða sérstaklega skilgreiningar á þrautseigju, sem er talinn lykilinn að framúrskarandi árangri á fjölmörgum sviðum. Í þessu samhengi verður einnig farið yfir einurð og ástríðu – tveir lykilþættir sem eru taldir útskýra kjarnann í þrautseigju og hvernig hægt er að efla þrautseigju hjá einstaklingum í þeirra daglega lífi og í starfi.
Hver verður með okkur?
Verena Karlsdóttir, aðjúnkt við Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið og Viðskiptadeild
Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.