- This event has passed.
Tengsla og bókagleði markþjálfa
23. nóvember 2010 @ 10:00 - 11:00
Markþjálfar eru hvattir til að mæta með sínar uppáhalds bækur og tímarit um markþjálfun.Markmið bókamessunnar er að markþjálfar hittist, efli tengslin og skoði og ræði bækur og tímarit um fagið.