7.febrúar í DokkunniVinnustofa um hvernig vinna megi með starfsmönnum í starfsþróun, til dæmis í kjölfar frammistöðusamtals. Markmiðið með vinnustofunni er að kynna hvernig ná megi fram ávinningi með eftirfarandi í huga: Aukin árangur – Að þekkja og beina styrkleikum í þá átt þannig að starfsfólk nái sem bestri frammistöðu.