« All Events
Í haust ætla Staðlaráð Íslands og DOKKAN að taka höndum saman um fundaröðina “Stjórnun með hjálp staðla”. Markmið fundaraðarinnar er að vekja athygli á margbreytilegu hlutverki staðla í stjórnun og rekstri fyrirtækja.