Um þessar mundir er Gámaþjónustan að fara í gegnum stefnumótunarferli undir handleiðslu Davíðs Lúðvíkssonar hjá Samtökum Iðnaðarins. Dokkan hefur áhuga á að fá innsýn inn í þetta ferli og þá aðferðafræði sem þar er notuð. Markmiðið með fundinum er á svara eftirfarandi spurningum frá sjónarhóli mannauðsstjórnunar.